Stoðkerfismiðstöðin
Markmiðið er að auka lífsgæði sjúklinga sem eiga við slíkt að glíma, þar eru konur í meirihluta.
Lesa meir
grindalaekn
Þverfagleg þjónusta fyrir einstaklinga í yfirþyngd. Lesa meir
img1
Hér vinnur þverfaglegt teymi sérfræðinga að greiningu og meðferð brjóstameina. Þá er unnið er að forvörnum og greiningu áhættuþátta.
Lesa meir
img1
Fegrunar- og lýtalækningar skipa veigamikinn sess í starfseminni. Þær eru umsjá afar reyndra lýtalækna og þekktra á sínu sérsviði.
Lesa meir
Skurðstofur Klíníkurinnar eru búnar nýjustu tækjum og búnaði sem uppfyllir ströngustu kröfur á alþjóðlegan mælikvarða. Lesa meir  

karitas_3img6