top of page
Search

Ristilspeglanir

Ásgeir Theodórs fjallar um ristil- og magaspeglanir. Regluleg skimun fyrir ristilkrabbameini dregur verulega úr líkum á að sjúkdómurinn nái sér á strik. Ristilspeglun er einfalt og sársaukalaust inngrip, en mælt er með að allir 50 ára og eldri fari í slíka speglun.


Commentaires


bottom of page