Svona getum við hjálpað þér
Reynsla, hæfni og góð aðstaða
Teymið
Sérfræðingar í fremstu röð á sviði lækninga og framúrskarandi þjónusta.
Verðskrá
Aðgerðir Kvennaklíníkurinnar eru flestar framkvæmdar skv. samningi Læknafélags Reykjavíkur við Sjúkratrygginga Íslands en upplýsingar um greiðsluþátttöku sjúklinga er að finna á vef Sjúkratrygginga Íslands: sjukra.is
Aftur á móti er samningur um endómetríósuaðgerðir á milli Klíníkurinnar og Sjúkratrygginga Íslands. Þar er magn aðgerða takmarkað þannig að Klíníkin býður einnig upp á aðgerðir án greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga.
Aðgerð
Verð frá
Aðgerð við legslímuflakki (excision) þar sem legslímuflakk vex ekki inn í innri líffæri
770.000
Fjarlægja vöðvahnúta í kviðsjá (my
1.320.000
Flókin aðgerð við legslímuflakki (fjarlægja legslímuflakk af görn, þvagblöðru og öðrum innri líffærum og eða 4. stigs legslímuflakk)
1.320.000
Innri leghálssaumur í kviðsjá (laparoscopic cerclage)
770.000
Legnám (hysterectomy)
1.320.000
Losun á pudendal taug í kviðsjáraðgerð
1.320.000
Upphenging á legi/leggöngum í kviðsjá
1.100.000
Upphenging á legi/leggöngum í kviðsjá með legnámi
1.540.000