BÆTT HEILSA Í FALLEGU OG ÖRUGGU UMHVERFI

Klíníkin Ármúla er opin

virka daga 8:00 til 16:00

Athugið að umgengnisreglur vegna Covid-19 eru í fullu gildi. 

Vegna nýrrar reglugerðar varðandi sóttvarnir er okkur skylt að takmarka fjölda í húsi við 10 manns. Við biðjum gesti því að gefa sig fram við móttöku, en bíða síðan utandyra (út í bíl) þangað SMS boð koma  frá móttökuritara um að laust sé hjá viðkomandi lækni.

-Nánari upplýsingar-

Tímapantanir alla virka daga á opnunartíma í síma 519 7000 eða á mottaka@klinikin.is 

Við bendum á gjald er tekið fyrir tíma sem ekki eru afbókaðir með fyrirvara, afbókun þarf að berast fyrir kl. 14:00, daginn fyrir bókað viðtal.

Gjald er tekið fyrir rafræn samskipti og bókuð símtöl samkvæmt gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands.

Brjóstamiðstöðin
Brjóstamiðstöðin
Lýta- og fegrunarlækningar
Lýta- og fegrunarlækningar
Liðskipti
Liðskiptaaðgerðir
Magaermi, Gastric bypass, magaaðgerð
Magaaðgerðir
Æðaskurðlækningar
Gigtarlækningar
Lýta- og fegrunarlækningar
Háls- nef og eyrnalækningar
Speglun
Íþróttaáverkar / Liðspeglanir
Handaraðgerðir
Heila- og taugaskurðlækningar

FULLKOMNAR SKURÐSTOFUR AUK LEGUDEILDAR

Aðstaða Klíníkurinnar er einstök á Íslandi þar sem starfsemin hefur leyfi fyrir legudeild. Sú staðreynd hefur opnað möguleika á stærri aðgerðum þar sem þörf er á legu í kjölfar aðgerðar. Þetta á við um aðgerðir eins og liðskipti á mjöðmum og hnjám, magaermis-  og magahjáveitu aðgerðir, fyrirbyggjandi brjóstnám og uppbygging brjósta vegna BRCA gens auk stærri lýtaaðgerða.

 

Á Klíníkinni eru 4 skurðstofur búnar nýjustu tækjum og búnaði sem uppfyllir ströngustu kröfur á alþjóðlegan mælikvarða.

 

Sérhönnuð kennslustúka er við eina skurðstofuna, sem er nýmæli hérlendis. Hún gerir nemum, heilbrigðisstarfsfólki og sérfræðingum kleift að fylgjast með aðgerðum í gegnum gler og ræða við lækna að störfum þar í sérstöku hljóðkerfi.

Lýta- og fegrunarlækningar
Staðsetning
Brjóstamiðstöðin
Fréttir
Bæklun
Læknar
Magaermi, Gastric bypass, magaaðgerð
Upplýsingar fyrir aðgerð
Verðskrá
Hafa samband

Tímapantanir í síma 519 7000 eða á heimasíðu Heilsuveru

Höfundarréttur © Klíníkin Ármúla, öll rétttindi áskilin

 Ármúla 9, 108 Reykjavík, Iceland // mottaka@klinikin.is