Einkenni frá baki
Bak- og taugaverkir geta verið mjög lamandi og haft mikil áhrif á daglegt líf. Við hjá Klíníkinni sérhæfum okkur í greiningu og meðferð á öllum tegundum af bakverkjum og taugakvillum.
Með aðstoð reyndra sérfræðinga og nýjustu tækni vinnum við að því að greina rót vandans og bjóða upp á einstaklingsmiðaðar lausnir sem stuðla að betri heilsu og bættri lífsgæðum.
Hvort sem þú glímir við langvarandi verkjavandamál eða nýlega uppkomna verki, þá erum við hér til að aðstoða þig.
Svona getum við hjálpað þér
Leiðandi sérfræðingar á sínu sviði
Teymið
Sérfræðingar í fremstu röð og framúrskarandi þjónusta.
Verðskrá
Því miður taka Sjúkratryggingar Íslands ekki þátt í kostnaði vegna bakaðgerða.
Aðgerð
Verð frá
Brjósklos
1.200.000
Brottnám liðbogaþynnu
1.500.000 - 1.600.000
Endurtekið brjósklos (á sama liðbili)
1.900.000