Sérhæfð meðferð við kvið- og meltingarsjúkdómum
Meltingarklíníkin sérhæfir sig í greiningu og meðferð á sjúkdómum tengdum meltingarfærum, ristli og endaþarmi.
Boðið er upp á aðgerðir eins og ristilspeglun, kviðslitsaðgerðir, meðferðir við gyllinæð, sárum í endaþarmsopi og fleiri sjúkdómum tengdum kvið og meltingarvegi.
Klíníkin leggur áherslu á nútímalegar og árangursríkar meðferðir, veittar af sérfræðingum með mikla reynslu.
Svona getum við hjálpað þér
Reynsla, hæfni og góð aðstaða
Teymið
Sérfræðingar í fremstu röð á sviði lækninga og framúrskarandi þjónusta.
Verðskrá
Aðgerðir Meltingarklíníkurinnar eru flestar framkvæmdar skv. samningi Læknafélags Reykjavíkur við Sjúkratryggingar Íslands en upplýsingar um greiðsluþátttöku sjúklinga er að finna á vef Sjúkratrygginga Íslands: sjukra.is. Aftur á móti eru líka framkvæmdar ýmsar aðgerðir án greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga þar sem þær eru ekki ennþá komnar inn í samninga. T.d. gallblöðrutaka, bakflæðisaðgerðir og fleiri.
Aðgerð
Verð frá