Á Klíníkinni eru fjórar skurðstofur sem búnar eru nýjustu tækjum og búnaði sem uppfyllir ströngustu kröfur alþjóðavísindasamfélagsins. Við erum eina einkarekna skurðaðgerðaþjónusta landsins sem hefur leyfi til reksturs legudeildar sem opnar okkur möguleika á stærri aðgerðum en ella. Á henni er ekkert til sparað til þess að fólki líði sem best á meðan það jafnar sig eftir aðgerð.
Okkar framtíðarsýn er bestu mögulegu lífsgæði fyrir hvern sjúkling. Markmið allrar heilbrigðisþjónustu er að ná bestu mögulegum lífsgæðum fyrir sérhvern sjúkling. Margir verða þannig alveg frískir eftir meðferð og aðrir fá möguleika til bættra lífsgæða þótt sjúkdómurinn hverfi ekki.
Gildin okkar
Við sem störfum við Klíníkina Ármúla höfum eftirfarandi grunngildi í heiðri í okkar starfi.
Hér erum við
Hafðu samband
Sendu okkur tölvupóst:
Sláðu á þráðinn:
Staðsetning:
Ármúli 9, 108 Reykjavík
Afgreiðslutími:
Mán-fös kl.07:30 - 16:00
Eigendur
Það er markmið eigendahóps Klíníkurinnar Ármúla að meirihluta eign sé í höndum þeirra sem þar starfa.
Eigendur Klíníkurinnar Ármúla ehf eru:
Aðalbjörg Björgvinsdóttir, kvensjúkdómalæknir
Aðalsteinn Arnarson, skurðlæknir
Bóel Hjarta, viðskiptafræðingur
Bjarki Kristinsson, svæfingalæknir
Brynhildur Blomsterberg, hjúkrunarfræðingur
Einar Örn Einarsson, svæfingalæknir
Emil Árni Vilbergsson, háls-, nef og eyrnalæknir
Friðrik Thor Sigurbjörnsson, svæfingalæknir
Helena Sveinsdóttir, lýtalæknir
Helga Kristín Magnúsdóttir, svæfingalæknir
Hjálmar Þorsteinsson, bæklunarlæknir
Hrólfur Einarsson, svæfingalæknir
Ingi Hrafn Guðmundsson, bæklunarlæknir
Ívar Gunnarsson, svæfingalæknir
Jóhannes Árnason, lýtalæknir
Jón Ívar Einarsson, kvensjúkdómalæknir
Kári Knútsson, lýtalæknir
Kristján Skúli Ásgeirsson, brjóstaskurðlæknir
María Sverrisdóttir, svæfingalæknir
Pétur Sigurjónsson, svæfingalæknir
Rógvi Winthereig Rasmussen, röntgenlæknir
Sigríður Snæbjörnsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Sverrir Gauti Ríkarðsson, svæfingalæknir
Þórunn Agnes Einarsdóttir, skurðhjúkrunarfræðingur
Enginn arður hefur verið greiddur til hluthafa.
Lög og reglur
Klíníkin Ármúla er starfrækt í samræmi við lög og reglur sem um slíka starfsemi gilda á Íslandi:
Lög um heilbrigðisþjónustu nr. 40/2007
Lög um réttindi sjúklinga nr. 74/1997
Lög um sjúklingatryggingu nr. 111/2000
Lög um lækningatæki nr. 16/2001
Reglugerð nr. 1265/2007 um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu
Reglugerð nr. 763/2000 um vátryggingu þeirra sem veita heilbrigðisþjónustu samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
Reglugerð nr. 786/2007 um eftirlit landlæknis með rekstri heilbrigðisþjónustu og faglegar lágmarkskröfur
Reglugerð nr. 934/2010 um lækningatæki
Reglugerð nr. 936/2011 um virk, ígræðanleg lækningatæki
Gátlisti eftirlits- og gæðasviðs landlæknisembættisins um öryggi í skurðaðgerðum frá 2013.
Lög um persónuvernd, sjá einnig Persónuverndarstefna fyrirtækisins.