Stjórn Klíníkurinnar Ármúla //

Stjórn Klíníkurinnar Ármúla er skipuð fulltrúum eigenda.

 • Gestur Jónsson lögmaður, formaður stjórnar

 • ​Aðalsteinn Arnarson skurðlæknir

 • Helena Sveinsdóttir, lýtalæknir

 • Hjálmar Þorsteinsson, bæklunarlæknir

 • Hrólfur Einarsson, svæfingalæknir

Framkvæmdastjóri Klíníkurinnar er Sigurður Ingibergur Björnsson

Reitir fasteignafélag er eigandi fasteignarinnar Ármúla 9 þar sem Klíníkin er til húsa.

Eigendur Klíníkurinnar Ármúla //

Það er markmið eigendahóps Klíníkurinnar Ármúla að meirihluta eign sé í höndum þeirra sem þar starfa. 

 

Eigendur eru:

 • Aðalsteinn Arnarson, skurðlæknir

 • Anna Sverrisdóttir, skurðlæknir

 • Árni Stefán Leifsson, þvagfæraskurðlæknir

 • Bóel Hjarta, viðskiptafræðingur

 • Brynhildur Blomsterberg, hjúkrunarfræðingur

 • Einar Örn Einarsson, svæfingalæknir

 • Erna Niluka Njálsdóttir, hjúkrunarfræðingur

 • Fjóla Viggósdóttir, hjúkrunarfræðingur

 • Friðrik Thor Sigurbjörnsson, svæfingalæknir

 • Halla Fróðadóttir, lýtalæknir

 • Helena Sveinsdóttir, lýtalæknir

 • Helga Kristín Magnúsdóttir, svæfingalæknir

 • Helgi H. Sigurðsson, æðaskurðlæknir

 • Hjálmar Þorsteinsson, bæklunarlæknir

 • Hrólfur Einarsson, svæfingalæknir

 • Ingi Hrafn Guðmundsson, bæklunarlæknir

 • Ívar Gunnarsson, svæfingalæknir

 • Jóhannes Árnason, lýtalæknir

 • ​Jón Ívar Einarsson, kvensjúkdómalæknir

 • Jóna Ellen Valdimarsdóttir, hjúkrunarfræðingur

 • Kári Knútsson, lýtalæknir

 • Kristján Skúli Ásgeirsson, brjóstaskurðlæknir

 • Magnús Hjaltalín Jónsson, svæfingalæknir

 • María Sverrisdóttir, svæfingalæknir

 • Pétur Sigurjónsson, svæfingalæknir

 • Ragnar Freyr Ingvarsson, gigtarlæknir

 • Rógvi Winthereig Rasmussen, röntgenlæknir

 • Sigríður Snæbjörnsdóttir. hjúkrunarfræðingur

 • Steinunn Thorarensen, hjúkrunarfræðingur

 • Sverrir Gauti Ríkarðsson, svæfingalæknir

 • Þórhildur M. Daníelsdóttir, húðlæknir

 • Þórunn Einarsdóttir, hjúkrunarfræðingur

Samtals eiga þau 88% hlut í Klíníkinni

Enginn arður hefur nokkurn tíma verið greiddur til hluthafa.

Gildi //

Við sem störfum við Klíníkina Ármúla höfum eftirfarandi grunngildi í heiðri í okkar starfi. Við stöndum fyrir fagmennsku, við sýnum hlýju í öllum samskiptum,við erum þekkt fyrir okkar eldmóð við að leysa vanda okkar skjólstæðinga og öll okkar starfsemi byggir á trausti, hvort sem um er að ræða þagmælsku, heiðarleika eða fagmennsku.

Fagmennska //

Viðskiptavinir og samstarfsfólk getur treyst á fagmennsku á öllum sviðum í Klíníkinni Ármúla. ​​

Hlýleiki //

Við sýnum viðskiptavinum og samstarfsfólki hlýleika í öllum okkar samskiptum

Eldmóður //

Við erum lausnamiðuð og jákvæð gagnvart viðskiptavinum og samstarfsfólki og sinnum okkar starfi af eldmóði.

Traust //

Viðskiptavinir og starfsfólk getur treyst á þagmælsku og heiðarleika í öllum okkar samskiptum.

Lög og reglur um starfsemina //

Klíníkin Ármúla er starfrækt í samræmi við lög og reglur sem um slíka starfsemi gilda á Íslandi:

 • Lög um heilbrigðisþjónustu nr. 40/2007

 • Lög um réttindi sjúklinga nr. 74/1997

 • Lög um sjúklingatryggingu nr. 111/2000

 • Reglugerð nr. 1265/2007 um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu

 • Reglugerð nr. 763/2000 um vátryggingu þeirra sem veita heilbrigðisþjónustu samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.

 • Reglugerð nr. 786/2007 um eftirlit landlæknis með rekstri heilbrigðisþjónustu og faglegar lágmarkskröfur

 • Gátlisti eftirlits- og gæðasviðs landlæknisembættisins um öryggi í skurðaðgerðum frá 2013.

 • Lög um persónuvernd, sjá einnig Persónuverndarstefna fyrirtækisins.

Tímapantanir í síma 519 7000 eða á heimasíðu Heilsuveru

Höfundarréttur © Klíníkin Ármúla, öll rétttindi áskilin

 Ármúla 9, 108 Reykjavík, Iceland // mottaka@klinikin.is