top of page

Örvar Arnarson

NÁM OG STÖRF

Sérfræðingur í almennum skurðlækningum

A%C3%B0albj%C3%B6rg_edited.jpg

Örvar er kviðarholsskurðlæknir sérhæfður í meðferð á kviðslitum og framkvæmir meðal annars nárakviðslitsaðgerðir með kviðsjártækni. Hann leggur einnig mat á einstaklinga með einkenni frá nára og kviðvegg þar sem greining liggur ekki fyrir.
Örvar útskrifaðist úr læknadeild Kaupmannarháskóla 2006 og sérnámi í almennum skurðlækningum frá Háskólasjúkrahúsinu á Skáni í Svíþjóð árið 2014. Hann hefur mikla reynslu í kviðslitsaðgerðum en hann starfaði við eitt fremsta kviðslitarteymi Svíþjóðar á Háskólasjúkrahúsinu í Malmö. Árið 2023 tók hann doktorsgráðu við læknadeildina í Háskólanum í Lundi en flutti heim til Íslands sama ár. Örvar starfar einnig á Sjúkrahúsinu á Akureyri.

bottom of page