Starfsfólk
Kári Knútsson
Sérfræðingur í lýtalækningum
Kári er menntaður lýtalæknir og hefur starfað lengi á Íslandi, í Noregi og Danmörku. Kári hefur mikla reynslu innan lýta- og fegrunarlækninga svo og handarskurðlækninga.
Í dag framkvæmir Kári einungis minni fegrunaraðgerðir sem þarfnast ekki svæfingar líkt og aðgerð á efri augnlokum. Auk þess framkvæmir hann sprautumeðferðir með Botox og fylliefnum.


