Fróðleikur
Samtök fólks með offitu (SFO)
Veita fólki sem lifir með offitu fræðslu um sjúkdóminn.
SFO, samtök fólks með offitu og aðstandendur þeirra var stofnað 4 mars 2023 á alþóðadegi offitunar. Meginmarkmið félagsins er að veita fólki sem lifir með sjúkdóminn offitu stuðning og fræðslu um sjúkdóminn offitu. Samtökin eru með ýmsa fræðslu á heimasíðunni auk þess að halda reglulega fræðslufundi fyrir áhugasama um málefni fólks sem lifir við offitu og aðstandendur þeirra.
Fleira í fróðleik
Hugmyndir að máltíðum
Hvað á ég að borða? Hugmyndir að máltíðum.
Verkjalyf eftir efnaskiptaaðgerð
Það er mikilvægt að velja rétt verkjalyf.
Hægðatregða, hvað er til ráða?
Hægðatregða er mjög algenfur fylgikvilli eftir efnaskiptaaðgerðir.
Efnaskiptaaðgerðir - kostir og gallar ólíkra aðgerða
Aðalsteinn Arnarson fjallar um kostina og gallana.