

LÝTA- OG FEGRUNARLÆKNINGAR
Hjá Klíníkinni starfa reynslumiklir lýta- og fegrunarlæknar sem hafa allir um árabil starfað einnig erlendis. Þau bjóða upp á allar almennar lýta- og fegrunarlækningar. Í ljósi einstakrar aðstöðu Klíníkurinnar bjóða þau upp á stærri lýtaaðgerðir sem krefjast innlagnar í kjölfar aðgerðar, allt til að tryggja öryggi þitt og vellíðan í kjölfar aðgerðar.
SÉRFRÆÐINGAR Í LÝTALÆKNINGUM
Lýtalæknir með sérhæfingu í brjóstaminnkun/-stækkun, fitusog, andlitslyfting, botox og fylliefnameðferð, blettatökur og svuntuaðgerðir

JÓHANNES
ÁRNASON
Lýtalæknir með sérhæfingu í brjóstaminnkun/-stækkun, fitusog, nefaðgerðir, andlitslyfting, botox og fylliefnameðferð, blettatökur og svuntuaðgerðir

KÁRI KNÚTSSON
Lýtalæknir með sérhæfingu í brjóstaminnkun/-stækkun, fitusog, andlitslyfting, botox og fylliefnameðferð, blettatökur og svuntuaðgerðir