Fréttir og fræðsla
Umfjöllum um Klíníkina í nýjasta tölublaði Læknablaðsins
"Þessi saga er merki um íslenska brjálsemi í sinni tærustu mynd"
January 12, 2026
🎤 Skemmtilegt viðtal við þá Hjálmar Þorsteinsson sérfræðing í bæklunarlækningum, Kristján Skúla Ásgeirsson sérfræðing í brjóstaskurðlækningum og Hrólf Einarsson sérfræðing í svæfinga- og gjörgæslulækningum í nýjasta tölublaði Læknablaðsins.
📣Mælum með því að kynna sér þessa áhugaverðu sögu!
Sjá hér: „Þessi saga er merki um íslenska brjálsemi í sinni tærustu mynd.“
Nýlegar fréttir og fræðsla

Umfjöllum um Klíníkina í nýjasta tölublaði Læknablaðsins
"Þessi saga er merki um íslenska brjálsemi í sinni tærustu mynd"
Jan 12, 2026

Staða lipodema á Íslandi
Umfjöllun um stöðu meðferða á lipodema á Íslandi í Morgunblaðinu
Jan 5, 2026

Ný stjórn Klíníkurinnar Ármúla ehf.
Ný stjórn Klíníkurinnar Ármúla ehf. | Nýr formaður stjórnarinnar er Gestur Jónsson
Oct 8, 2025

Langtímasamningar um lýðheilsuaðgerðir
Klíníkin fagnar nýjum langtímasamningi við Sjúkratryggingar Íslands sem tryggir fjölgun aðgerða og styttri biðlista.
Aug 12, 2025



