Fréttir og fræðsla
Staða lipoedema á Íslandi
Umfjöllun um stöðu meðferða á lipoedema á Íslandi í Morgunblaðinu
January 5, 2026
Í þessari grein fjallar Lára Bryndís Pálmarsdóttir, sem situr í stjórn samtakanna Lipoedema Ísland, um stöðu einstaklinga með Lipoedema á Íslandi og þau úrræði sem eru í boði.
Á Klíníkinni er boðið upp á skurðaðgerðir sem hjálpa til í baráttunni við sjúkdóminn.
Við tökum heilshugar undir það að það sé kominn tími til að sjúkdómurinn verði viðurkenndur sem slíkur hér á landi og að íslenskir sjúklingar fái viðeigandi greiningu og meðferð með greiðsluþáttöku Sjúkratrygginga Íslands.
Til að stækka myndina af fréttinni mælum við með því að hægri smella á myndina og opna hana í öðrum glugga/flipa.

Nýlegar fréttir og fræðsla

Staða lipoedema á Íslandi
Umfjöllun um stöðu meðferða á lipoedema á Íslandi í Morgunblaðinu
Jan 5, 2026

Ný stjórn Klíníkurinnar Ármúla ehf.
Ný stjórn Klíníkurinnar Ármúla ehf. | Nýr formaður stjórnarinnar er Gestur Jónsson
Oct 8, 2025

Langtímasamningar um lýðheilsuaðgerðir
Klíníkin fagnar nýjum langtímasamningi við Sjúkratryggingar Íslands sem tryggir fjölgun aðgerða og styttri biðlista.
Aug 12, 2025

Greiðsluþátttaka fyrir valdar hryggjaraðgerðir út 2024
Samningur náðist milli Klíníkurinnar og SÍ um greiðsluþátttöku í brjósklosaðgerðum og brottnámi liðbogaþynnu.
Nov 6, 2024



