Fréttir og fræðsla
Aðgerðir vegna endómetríósu - staða biðlista
Viðtal við Jón Ívar Einarsson sérfræðing í fæðinga- og kvensjúkdómalækningum um stöðu aðgerða vegna endómetríósu.
January 13, 2026
Jón Ívar Einarsson sérfræðingur i fæðinga- og kvensjúkdómalækningum segir að eftirspurn eftir aðgerðum vegna endómetríósu sé mun meiri en heilbrigðiskerfið ráði við en um 188 konur eru á biðlista fyrir árið. Ef ekkert breytist gæti biðtíminn tvöfaldast úr um ári í tvö ár. Klíníkin hefur óskað eftir fundi með Sjúkratryggingum Íslands vegna þessa.
Nýlegar fréttir og fræðsla

Aðgerðir vegna endómetríósu - staða biðlista
Viðtal við Jón Ívar Einarsson sérfræðing í fæðinga- og kvensjúkdómalækningum um stöðu aðgerða vegna endómetríósu.
Jan 13, 2026

Umfjöllum um Klíníkina í nýjasta tölublaði Læknablaðsins
"Þessi saga er merki um íslenska brjálsemi í sinni tærustu mynd"
Jan 12, 2026

Staða lipodema á Íslandi
Umfjöllun um stöðu meðferða á lipodema á Íslandi í Morgunblaðinu
Jan 5, 2026

Ný stjórn Klíníkurinnar Ármúla ehf.
Ný stjórn Klíníkurinnar Ármúla ehf. | Nýr formaður stjórnarinnar er Gestur Jónsson
Oct 8, 2025



