Fréttir og fræðsla
#ómissandi
Baráttudagur kvenna er 24.október
October 24, 2023
Í dag, 24. október er baráttudagur kvenna og kvár fyrir jafnrétti, barátta sem Klíníkin styður heils hugar. Mikill meirihluta starfsmanna okkar eru konur og einnig er mikill meirihluti þeirra er til okkar leita konur. Án kvenna er fyrirtækið óstarfhæft.
Í starfsmönnum okkar býr sú þekking, kraftur, hlýja og fagmennska sem er okkar skjólstæðingum nauðsynleg til að tryggja öryggi þeirra og heilsu. Fyrir það erum við þakklát alla daga. Stjórn Klíníkurinnar horfir til þessa dags sem hvatningu í að gera betur í okkar starfi til að tryggja framgang þessarar baráttu.
Nýlegar fréttir og fræðsla
At Hospital1, we offer a wide range of specialties to address your specific medical needs.
Greiðsluþátttaka fyrir valdar hryggjaraðgerðir út 2024
Samningur náðist milli Klíníkurinnar og SÍ um greiðsluþátttöku í brjósklosaðgerðum og brottnámi liðbogaþynnu.
Nov 6, 2024
Brjóstateymi Klíníkurinnar eflist
Klíníkin hvetur til brjóstaskimunar og eflir þjónustu með því að bæta Svanheiði Lóu Rafnsdóttur í brjóstateymið.
Oct 23, 2024
Eyjólfur Árni og Rannveig Rist nýir stjórnarmenn Klíníkurinnar
Á aðalfundi Klíníkurinnar sem fram fór í gær voru Eyjólfur Árni Rafnsson og Rannveig Rist kjörin nýir stjórnarmenn.
Aug 20, 2024
Mikilvægi ristilskimunar
Grein eftir Ásgeir Theodórs meltingarlæknir á Klíníkinni.
Apr 9, 2024