Við innan Klíníkurinnar Ármúla vinnum saman að því að tryggja þér sem besta þjónustu varðandi þinn heilsuvanda. Nú þegar eru læknar starfandi í eftirfarandi sérgreinum læknisfræðinnar:

Saman myndum við órjúfanlega heild sjúklingum okkur til hagsbóta. Sérþekking og aðstaða gerir okkur kleyft að gera stærri aðgerðir svo sem liðskipti, magaermisaðgerðir, magahjáveitur, brjóstakrabbameinsaðgerðir, brjóstauppbyggingu og stærri lýtaaðgerðir.

Sérgreinar //

Tímapantanir í síma 519 7000 eða á heimasíðu Heilsuveru

Höfundarréttur © Klíníkin Ármúla, öll rétttindi áskilin

 Ármúla 9, 108 Reykjavík, Iceland // mottaka@klinikin.is