Ragnar Freyr Ingvarsson 

| Gigtar- og lyflæknir

Ragnar Freyr er sérfræðingur í gigtar- og lyflækningum. 

Utan vinnutímans er Ragnar Freyr betur þekktur sem Læknirinn í eldhúsinu.

Athugið að þörf er á tilvísun frá lækni til að bóka tíma ef um þörf á nýkomu er að ræða. Hægt er að biðja um endurnýjun lyfseðla í gegnum vef Heilsuveru.

Tímapantanir í síma 519 7000 eða á heimasíðu Heilsuveru

Höfundarréttur © Klíníkin Ármúla, öll rétttindi áskilin

 Ármúla 9, 108 Reykjavík, Iceland // mottaka@klinikin.is