top of page
Search

Viðtal við Rut Eiríksdóttur hjúkrunarfræðing á Klíníkinni

Þann 24. febrúar birtist viðtal í Dagmálum hjá mbl.is, við hana Rut Eiríksdóttur hjúkrunarfræðing hjá offituteyminu okkar.


Í viðtalinu fer hún Rut okkar yfir sögu sína í tengslum við offitu og greinir einnig frá fyrirhugaðri stofnun Samtaka fólks með offitu, SFO. Samtökin verða stofnuð þann 4. mars á alþjóðlega offitudeginum.


Við mælum eindregið með því að kynna ykkur viðtalið en hér að neðan er slóð á frétt sem unnin var upp úr viðtalinu.

Comments


bottom of page