top of page
Search

Uppfærðar upplýsingar varðandi COVID-19

Í ljósi fjölda covid smita í þjóðfélaginu förum við fram á að allir sjúklingar á leið í aðgerð skili neikvæðu hraðprófi við komu í aðgerð. Hraðprófið má ekki vera eldra en 72 klst gamalt. Bóka má tíma í hraðpróf hér https://hradprof.covid.is/skraning/

Við bendum á að heimsóknir til inniliggjandi sjúklinga er ekki heimilar nema í undantekningatilvikum.


Athugið að frá og með 31. janúar er ekki skylt að fara í sýnatöku fyrir aðgerð.

Comments


bottom of page