Search

Starfsemi utan skurðstofu með óbreyttu sniði

Við lokum skurðstofunum okkar tímabundið en önnur starfsemi er opin.

Til áréttingar skal tekið fram að móttakan verður opin. Allir bókaðir viðtalstímar til lækna ásamt móttöku offituklíníkurinnar í innritun og eftirlit munu standast. Einnig verður opið hjá Meltingarklíníkinni þar sem að maga- og ristilspeglanir verða framkvæmdar með óbreyttu sniði.