Search

Skurðhjúkrunarfræðingar óskast til starfa!

Klíníkin Ármúla leitar að skurðhjúkrunarfræðingum til framtíðarstarfa en Klíníkin er spennandi og ört vaxandi vinnustaður í stöðugri þróun.

Viðkomandi verður að vinna vel í teymi, vera þjónustulundaður, jákvæður, áreiðanlegur, góður í mannlegum samskiptum og með sjálfstæð vinnubrögð.


Unnið er í dagvinnu og starfshlutfall er 80-100%.


Tekið er á móti umsóknum á eftirfarandi síðu:

https://alfred.is/starf/skurdhjukrunarfraedingur-2


Nánari upplýsingar gefur Þórunn Einarsdóttir / thorunn@klinikin.is