top of page
Search

Opnunartími um hátíðarnar

Kæru viðskiptavinir!


Lokað verður á Klíníkinni frá og með Þorláksmessu og við opnum að nýju 2. janúar 2023.


Ef þú varst nýverið í aðgerð hjá okkur og þarft á ráðgjöf að halda á meðan á lokun stendur, þá bendum við þér á að hafa beint samband við lækninn þinn.


Við bendum einnig á að hægt er að bóka, afbóka og breyta bókuðum tímum inn á heilsuvera.is.


Hátíðarkveðjur frá starfsfólki Klíníkurinnar!Recent Posts

See All

Í dag, 24. október er baráttudagur kvenna og kvár fyrir jafnrétti, barátta sem Klíníkin styður heils hugar. Mikill meirihluta starfsmanna okkar eru konur og einnig er mikill meirihluti þeirra er til o

bottom of page