top of page
Search

Nýr læknir: Tryggvi B. Stefánsson

Við bjóðum Tryggva B. Stefánsson velkominn til starfa í Klíníkinni Ármúla.


Hægt er bóka viðtalstíma hjá Tryggva símleiðis í síma 519 7000 eða í gegnum vef Heilsuveru.


Tryggvi sinnir sjúklingum með sjúkdóma í endaþarmi og endaþarmsopi (proktologia), kviðverki, hægðatregðu og hægðaleka og almennum skurðlækningum eins kviðsliti, tvíburabróður. Hann gerir líka maga og ristilspeglanir. Skimanir fyrir krabbameini í ristli hafa verið sérstakt áhugamál.


Nánari upplýsingar um Tryggva og störf hans má finna á Tryggvi.is.

bottom of page