top of page
Search

Alþjóðlegi Offitudagurinn

Núna í vikunni, þann 4. mars, var alþjóðlegi offitudagurinn (World Obesity Day). En offita er vaxandi heilbrigðisvandamál á Íslandi. Samkvæmt spá Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar stefnir í að árið 2030 teljist 46% karla og 43% kvenna á Íslandi offeitir. Offita er alvarlegur sjúkdómur sem hefur í för með sér mörg afleidd vandamál, svo sem háþrýsting, sykursýki, hjartasjúkdóma og stoðkerfisvandamál.


Við hvetjum alla til að vinna saman að hamingjusamara, heilbrigðara og lengra lífi. Frekari upplýsingar um sjúkdóminn er að finna á heimasíðu https://www.worldobesityday.org.Recent Posts

See All

Viðskiptavinir athugið!

Símkerfið hjá okkur liggur niðri, unnið er að viðgerð. Biðjumst afsökunar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Kveðja, Starfsfólk Klíníkurinnar

bottom of page