top of page
Search

500 liðskiptaaðgerðir framkvæmdar

Þann 16. október var stór áfangi í sögu Klíníkurinnar er liðskiptaaðgerð númer 500 innan ársins 2023 var framkvæmd. Fyrsta liðskiptaaðgerðin hjá Klíníkinni var framkvæmd þann 7. febrúar 2017, alls hafa 1560 liðskiptaaðgerðir verið framkvæmdar á þessum tímamótum. Framundan eru afkastamestu vikur Klíníkurinnar innan liðskipta, en áformaðar eru um 700 aðgerðir á árinu.

Við fögnuðum þessum áfanga í vikulok, á myndinni eru þeir starfsmenn sem hafa borið hitann og þungan af sjálfum aðgerðunum, miklu fleiri koma þó að umönnun þeirra er á slíkri aðgerð þurfa að halda.



Recent Posts

See All

Í dag, 24. október er baráttudagur kvenna og kvár fyrir jafnrétti, barátta sem Klíníkin styður heils hugar. Mikill meirihluta starfsmanna okkar eru konur og einnig er mikill meirihluti þeirra er til o

bottom of page