top of page
Search

#ómissandi


Í dag, 24. október er baráttudagur kvenna og kvár fyrir jafnrétti, barátta sem Klíníkin styður heils hugar. Mikill meirihluta starfsmanna okkar eru konur og einnig er mikill meirihluti þeirra er til okkar leita konur. Án kvenna er fyrirtækið óstarfhæft.


Í starfsmönnum okkar býr sú þekking, kraftur, hlýja og fagmennska sem er okkar skjólstæðingum nauðsynleg til að tryggja öryggi þeirra og heilsu. Fyrir það erum við þakklát alla daga. Stjórn Klíníkurinnar horfir til þessa dags sem hvatningu í að gera betur í okkar starfi til að tryggja framgang þessarar baráttu.

Комментарии


bottom of page