Leiðandi sérfræðingar á sínu sviði //

Klíníkin Ármúla hefur á að skipa færustu sérfræðingum á sviði lýta- og fegrunarlækninga:

Lýta- og fegrunarlækningar //

Lýtalækningar heyra að mestu undir samning sérfræðilækna og Sjúkratrygginga Íslands. Þannig fer greiðsluþáttaka sjúklings eftir reglum Sjúkratrygginga, sjá nánar á www.sjukra.is

Fegrunarlækningar heyra ekki undir samning sérfræðilækna og Sjúkratrygginga Íslands. Viðkomandi einstaklingur greiðir því meðferðina að fullu án greiðsluþáttöku Sjúkratrygginga.

LÝTALÆKNASTÖÐIN

Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval lýtaaðgerða, bæði hvað varðar fegrunaraðgerðir og almennar lýtaaðgerðir.

 

Hluti almennra lýtaaðgerða fellur undir samning sérfræðilækna og Sjúkratrygginga Íslands sem skilgreinir greiðsluþáttöku sjúklings, sjá nánar á vef Sjúkratrygginga: www.sjukra.is

Fegrunaðgerðir falla ekki undir samning sérfræðilækna og Sjúkratrygginga Íslands og því þarf notandi þjónustunnar að greiða hana að fullu, sjá nánar verðskrá.

 

Vinsælustu fegrunaraðgerðirnar eru: augnlokaaðgerðir, brjóstastækkanir, brjóstaminnkanir, brjóstalyfting með eða án púða, svuntuaðgerðir, fitusog, andlitslyfting, sprautun fylliefna og botox.

 

Tímapantanir í síma 519 7000 eða á heimasíðu Heilsuveru

Höfundarréttur © Klíníkin Ármúla, öll rétttindi áskilin

 Ármúla 9, 108 Reykjavík, Iceland // mottaka@klinikin.is