Kári Knútsson
| Lýta- og fegrunarlæknir
Kári er sérfræðingur í lýta- og fegrunarlækningum.
Nám og störf
Kári framkvæmir flestar fegrunaraðgerðir, svo sem hefðbundnar brjóstastækkanir, brjóstalyftingar, brjóstaminnkanir, svuntuaðgerðir, fitusog, andlitslyftingar, augnlokaðgerðir ásamt fleiru.
Kári er menntaður lýtalæknir og hefur starfað lengi á Íslandi, í Noregi og Danmörku. Kári hefur mikla reynslu innan lýta- og fegrunarlækninga svo og handarskurðlækninga.
Kári snýr nú aftur til starfa á Íslandi eftir að hafa starfað undanfarin ár í Kaupmannahöfn og öðlast mikla reynslu af brjóstaðgerðum.
Kári sinnir auk þessa sprautumeðferðum med Botox og fylliefnum.
Nánir upplýsingar um aðgerðir og verðskrá er að finna á www.fegrunarlaeknir.is

