Hrólfur Einarsson
| Svæfinga- og gjörgæslulæknir
Hrólfur er sérfræðingur í svæfingum, deyfingum og gjörgæslulækningum.
Nám og störf
Hrólfur lauk embættisprófi í læknisfræði frá Háskóla Íslands 2001 og hlaut almennt lækningaleyfi 2003.
Í sérnámi sínu starfaði Hrólfur á svæfinga- og gjörgæsludeildum Landspítala-Háskólasjúkrahúss 2003-2005, Southern-General Hospital í Glasgow 2005-2007 og Sahlgrenska Universitetssjukhuset í Gautaborg 2007-2010.
Hann hefur starfað sem sérfræðingur í svæfinga- og gjörgæslulækningum við Sahlgrenska Universitetssjukuset í Gautaborg frá 2010 og hlotið fjölbreytta reynslu.
Utan vinnutíma
Fjöldi áhugamála tekur upp tímann utan vinnu en bestu stundunum er þó varið með fjölskyldu og vinum.
