Helgi H Sigurðsson

| Æðaskurðlækningar

 

Helgi er sérfræðingur í æðaskurðlækningum með áherslu á  Endovenous Laser meðferð,  Meðferð á æðasliti,  æðaflækjum og öðrum húðmeinum.

Nám og leyfi

 • Embættispróf í læknisfræði frá læknadeild Háskóla Íslands 1988

 • FMGEMS (Bandarískt læknapróf) júlí 1988

 • PLAB (breskt læknapróf) júlí 1989

 • Almennt lækningaleyfi á Íslandi 1989

 • Fellowship Examination of the Royal College of Surgeons of Edinburgh, 4. des. 1992

 • Fellowship Examination of the Royal College of Surgeons of England, 10. des. 1992

 • Intercollegiate Specialty Board Examination of the Royal College of Surgeons of Edinburgh, 18. júlí 1997

 • Sérfræðileyfi í almennum skurðlækningum á Englandi, 5. janúar 1999

 • Sérfræðileyfi í almennum skurðlækningum á Íslandi, 18. mars 1999

 • Sérfræðileyfi í æðaskurðlækningum sem undirgrein á Íslandi, 6. desember 1999

 • European Board of Vascular Surgery Board Examination, 26. september 2001

 • Klínískur lektor á Landspítala samkvæmt mati HÍ á akademísku hæfi, 2. maí 2006

 

Fyrri og núvarandi störf

 • Æðaskurðlæknir, Skurðlækningadeild Landspítala, 1. febrúar 1999 – 31. ágúst 2008.  Þar af settur yfirlæknir æðskurðlækningadeildar 2005-2007

 • Starfandi sérfræðingur í Læknahúsinu hf í Dómus Medica Reykjavík, frá 1. Mars 1999

 • Almennur skurðlæknir, Skurðlækningadeild Landspítala, júlí - ágúst 2009

 • Skurðlæknir í afleysingum, Fjórðungssjúkrahúsið á Neskaupstað,   júní og desember 2009 og nóvember og desember 2010

 • Almennur, maga-, þarma- og bráðaskurðlæknir, Chelsea & Westminster Hospital,  NHS Foundation Trust, London, 2010

 • Skurðlæknir í afleysingum við Landssjukrahusið, Þórshöfn, Færeyjum, júlí 2011.

 • Sérfræðilæknir, æðaskurðlækningar, skurðlækningasvið Landspítala 2011 - 2015  

 • Starfandi sérfræðingur við Klíníkina Ármúla frá 2015

Helgi hefur tekið virkan þátt í kennslu læknanema, unglækna og hjúkrunarfræðinga í sínum störfum auk þess sem hann hefur birt fjölda vísindagreina á sínu sviði.

Tímapantanir í síma 519 7000 eða á heimasíðu Heilsuveru

Höfundarréttur © Klíníkin Ármúla, öll rétttindi áskilin

 Ármúla 9, 108 Reykjavík, Iceland // mottaka@klinikin.is